Einn daginn gerði ég mér grein fyrir því að ég átti eftir að sjá myndina Devil's Advocate. Þetta var ein af þeim myndum sem einhvernveginn gleymdist að horfa á. Vissi vel af þessari myn...
The Devil's Advocate (1997)
"Speak of the devil"
Kevin Lomax er ungur og ákaflega efnilegur varnarlögfræðingur, sem aldrei hefur tapað máli fyrir rétti.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kevin Lomax er ungur og ákaflega efnilegur varnarlögfræðingur, sem aldrei hefur tapað máli fyrir rétti. Siðferði hans er heldur hæpið og hann hugsar um það eitt að vinna málið sem hann flytur hverju sinni. Eftir að Lomax fær kennara sýknaðan af ákæru um kynferðislega áreitni við unga stúlku, vitandi af sekt mannsins, er honum boðin staða hjá lagafyrirtæki í New York borg. Eitthvað er alvarlega bogið við yfirmann þeirrar stofnunar og smám saman verður atburðarásin vofveiflegri. Það er Satan sjálfur sem stjórnar lagafyrirtækinu. Honum tekst að draga sveininn unga niður í svaðið á skömmum tíma. Á meðan hrakar geðheilsu eiginkonu hans þegar hún áttar sig á að ill öfl eru að verki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Al Pacino var valinn besti óþokkinn á MTV verðlaunahátíðinni.
Frægir textar
"Milton: He sets the rules in opposition. It's the goof of all time. Look but don't touch. Touch but don't taste! Taste - but don't swallow. And when you're jumping from one foot to the next, what's he doing? He's laughing His sick, fucking ass off. "
Gagnrýni notenda (7)
Helsti galli þessarar myndar er hversu leiðinleg hún er. Myndin er of langdregin og maður fær litla samúð með aðalpersónunum. Þó má segja að hún veki mann til umhugsunar um það sem sk...
Þetta er besta mynd Keanu Reeves fyrir utan Matrix og AL pacino hefur ekki leikið í svona góðri mynd í of langan tíma. Keanu leikur lögfræðing sem hefur aldrei tapað máli og honum er...
Furðulega góð mynd með mjög skemmtilegum söguþræði. Al Pacino er mjög skemmtilegur sem Satan sjálfur enda hefur hann líka þann skondna hæfileika að geta hérumbil breytt sér íþær...
Hálfþunn og götótt, en þó allt í lagi að kíkja á hana hafi maður ekkert skárra við tímann að gera. Missir sig þó reyndar í algjöra dellu í lokin. Al Pacino góður að vanda, en Ke...





















