Náðu í appið
Parker

Parker (2013)

"To get away clean, you have to play dirty."

1 klst 58 mín2013

Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið. Eftir að hafa framið nokkur velheppnuð rán með nýjum samstarfsmönnum, þá er Parker svikinn og skilinn eftir á hraðbrautinni til að deyja. Eftir að hann nær heilsu á ný þá uppgötvar hann að samstarfsfélagar hans hafa farið niður til Palm Beach í Flórída til að vinna nýtt verkefni þar. Parker gerir nú áætlun um að hefna sín og komast auk þess yfir alla peningana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Incentive Filmed EntertainmentUS
Sierra/AffinityUS
Alexander/Mitchell Productions
Current EntertainmentUS
Sidney Kimmel EntertainmentUS
Anvil Films