Náðu í appið
Ray

Ray (2004)

"The extraordinary life story of Ray Charles. A man who fought harder and went farther than anyone thought possible."

2 klst 32 mín2004

Mynd um ævi sálar söngvarans Ray Charles, en hann ólst upp við þröngan kost í Georgiu ríki í Bandaríkjunum þar sem hann missti sjónina við sjö ára aldur.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefni

Söguþráður

Mynd um ævi sálar söngvarans Ray Charles, en hann ólst upp við þröngan kost í Georgiu ríki í Bandaríkjunum þar sem hann missti sjónina við sjö ára aldur. Sagt er frá uppvexti hans og því hvernig hann öðlaðist smátt og smátt frægð á tónleikaferðalögum í Suðurríkjum Bandaríkjanna á sjötta og sjöunda tug síðustu aldar, en að lokum varð hann einn þekktasti tónlistarmaður Bandaríkjanna. Við sögu koma kynþáttafordómar, eiturlyfjafíkn, misheppnuð ástarsambönd og hugmyndir hans um að blanda saman sálartónlist við gospeltónlist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bristol Bay ProductionsUS
Universal PicturesUS
Anvil Films
Baldwin Entertainment GroupUS

Verðlaun

🏆

Jamie Foxx fékk Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki og myndin fékk einnig óskar fyrir hljóðblöndun.

Gagnrýni notenda (10)

Ray er frábær mynd og ef þið hafið ekki séð hana SJÁIÐI HANA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! jamie foxx heldur myndini gersamlega gangandi allan tíman það hefði ekki geta verið hægt að finna betr...

★★★★★

Ray er ein besta mynd allra tíma. Hún fjallar um ævi Ray Charles sem dó í fyrra og var 74 ára gamall. Hann var háður heróíni en náði að losa sig við það rusl. En fyrir ykkur sem ekki v...

Þetta er góð mynd en því miður þurfti hún að valda mér vondbrigðum. Ég meina rangar upplýsingar sem verða langdrengar á köflum er svoldið vondbrigði. Engu síður er þetta góð myn...

Það verður að segjast eins og er að Jamie Foxx standi sig hreint út sagt frábærlega sem Ray Charles í þessari mynd. Myndin er skemmtileg og dramatísk og ekki skemmir það að það er mög...

Þessi mynd er algjört meistaraverk. Segir frá ferli Ray Charles Robinson, sem að var einn besti tónlistamaður sem að var uppi. Hérna er sýnt frá því þegar hann var að komast uppá stjör...

Frábær mynd í alla staði. Leikurinn alveg æðislegur. Handritið mjög gott. Þessi mynd fékk mig til að gráta, hlæja og ég held að allar tilfinningar hafi brotist út hjá mér þegar ég ...

Stöðluð en frábærlega leikin

★★★☆☆

Ray er mynd sem er fullkomlega í eigu Jamie Foxx. Það getur hver sem er komið með eftirhermu á Ray Charles en Foxx stingur sér alveg á kaf inn í persónueinkenni hans og hreinlega 'verður' a...

★☆☆☆☆

Mjög góð mynd um ævisögu Ray Charles Robinson, Jamie Foxx er fullkominn sem Ray þar sem hann vann óskarinn rétt áðan. Þrátt fyrir gott handrit og frábæran leik er myndin alls ekki nógu...

★★★★★

Það er engin ástæða til þess að gefa Ray annað heldur en 4 stjörnur. Myndin er hreinlega sú lang besta sem komið hefur út lengi. Hún segir frá lífi Ray Charles á sannsögulegan og bein...

Ray er mjög góð mynd um ævi Ray Charles sem var einn dáðasti tónlistamaður sögunar, og dó í fyrra 74 ára gamall, hann lifði 1930-2004. Myndin gerist á árunum 1947-1979, hún byrjar þeg...