Love Ranch (2010)
" She Found Love In The Most Unexpected Of Places."
Love Ranch byggir á sönnum atburðum og sögusviðið er vændishús sem kona að nafni Grace Bontempo rak í Reno árið 1976, en vændi var þá (og er enn) lögleg atvinnugrein í Nevada.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Love Ranch byggir á sönnum atburðum og sögusviðið er vændishús sem kona að nafni Grace Bontempo rak í Reno árið 1976, en vændi var þá (og er enn) lögleg atvinnugrein í Nevada. Þegar eiginmaður hennar, Charlie, ákveður að færa út kvíarnar og láta til sín taka í hnefaleikaheiminum hefst óvænt atburðarás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Capitol FilmsGB
Rising Star ProductionsUS














