Náðu í appið
Love Ranch

Love Ranch (2010)

" She Found Love In The Most Unexpected Of Places."

1 klst 57 mín2010

Love Ranch byggir á sönnum atburðum og sögusviðið er vændishús sem kona að nafni Grace Bontempo rak í Reno árið 1976, en vændi var þá (og er enn) lögleg atvinnugrein í Nevada.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic37
Deila:
Love Ranch - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Love Ranch byggir á sönnum atburðum og sögusviðið er vændishús sem kona að nafni Grace Bontempo rak í Reno árið 1976, en vændi var þá (og er enn) lögleg atvinnugrein í Nevada. Þegar eiginmaður hennar, Charlie, ákveður að færa út kvíarnar og láta til sín taka í hnefaleikaheiminum hefst óvænt atburðarás.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Capitol FilmsGB
Rising Star ProductionsUS