Náðu í appið
Proof of Life

Proof of Life (2000)

2 klst 15 mín2000

Í fjalllendu suður-amerísku landi ræna eiturlyfjasalar og uppreisnarmenn breska verkfræðingnum Peter Bowman, sem vinnur fyrir dótturfélag olíufélags.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic45
Deila:
Proof of Life - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í fjalllendu suður-amerísku landi ræna eiturlyfjasalar og uppreisnarmenn breska verkfræðingnum Peter Bowman, sem vinnur fyrir dótturfélag olíufélags. Fyrirtækið kallar til samningamanninnn Terry Thorne, Ástrala og fyrrum hermann sem er búsettur í London. Þegar dótturfélagið verður gjaldþrota, þá þvær olíufélagið hendur sínar af málinu öllu og hættir við að láta Thorne vinna að málinu. Eiginkona Bowman, Alice, þrábiður hann um að vera um kjurrt. Hún og systir Peter safna saman einhverjum peningum, Thorne hefur viðræður um lausnargjald við ræningjana, og Peter, sem er handjárnaður hátt uppi í fjöllum, heldur í vonina með ljósmynd af Alice. Þegar pólitíkin í málinu breytist, þá þarf áætlun Thorne einnig að breytast. Og hvað eiga þau Alice að gera þegar þau fara að renna hýru auga til hvors annars?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Ansi skemmtileg mynd um hluti sem gerast svo til vikulega úti í hinum stóra heimi, þ.e.a.s. að starfsmönnum stórfyrirtækja er rænt og krafist einhvers fáránlegs lausnargjalds. Myndin fer...

Vel leikin og spennuatriðin eru í fínasta laginu. Endirinn og byrjunin voru hápunktarnir. Meg Ryan var fín en Russel Crow er bestur eins og alltaf. Helstu gallar myndarinnar eru að Meg Ryan gré...

Sumar myndir eru einfaldlega leiðinlegar og Proof of life er ein af þeim. Þetta er alveg heiladauð mynd um mannrán og það er ekki einu sinni á það reynandi að fara að rija upp þessa vitle...

Russel Crowe og Meg Ryan hafa oft leikið betur en í þessari mynd en söguþráðurinn er fínn. Eiginmanni Meg Ryan verður rænt af hryðjuverkamönnum en Russel Crowe reynir að bjarga honum aftu...

Ég fór á tvöfalda forsýningu, og þessi mynd var ein þeirra mynda. Ég verð að segja að ég hef ekki séð jafn lélega frammistöðu hjá þeim Russel Crowe og Meg Ryan, en David Caruso er s...

★★★★☆

Proof of Life er ein af þessum tilgangslausu Hollywood "star-vehicle" myndum þar sem góðir leikarar eru fengnir til að hylja lélegt handrit og spennu sem er ekki til staðar. Þetta er mynd sem ...

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Bel Air EntertainmentUS
Anvil Films