Náðu í appið
Michael Clayton

Michael Clayton (2007)

"The Truth Can Be Adjusted"

1 klst 59 mín2007

Þegar virtur lögfræðingur er handtekinn fyrir að fækka fötum í vitnaleiðslu er Michael Clayton fenginn til að "redda" málunum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic82
Deila:
Michael Clayton - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar virtur lögfræðingur er handtekinn fyrir að fækka fötum í vitnaleiðslu er Michael Clayton fenginn til að "redda" málunum. Clayton, sem hefur til margra ára unnið sem reddari fyrir stóra lögfræðistofu í New York álítur vinnu sína minna frekar á starf hreinsitæknis frekar en vinnu lögfræðings.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Frábær, en ekki fyrir alla.

★★★★☆

Michael Clayton hefði eflaust farið framhjá mörgum hefði hún ekki hlotið Óskarstilnefningu.Þessi mynd er fyrst og fremst ekki fyrir alla. Þetta er dramaþriller sem að tekur sinn tíma í u...

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Mirage EnterprisesUS
Section EightUS
Samuels MediaUS