Virkilega góð mynd . Skemmtileg útfærsla á sögunni um Dr. Jekyll og Mr. Hyde eftir Robert Louis Stevenson . Valerie Martin( annar handritshöfundurinn) gaf út bók fyrir þó nokkrum árum s...
Mary Reilly (1996)
"Evil is Irresistable."
Á 19.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Á 19. öldinni í Lundúnum er húsmóðirin Mary Reilly hluti af þjónustuliði sem lýtur stjórn brytans Mr. Poole sem vinnur fyrir Dr. Henry Jekyll. Mary varð fyrir sálrænu áfalli þegar hún var misnotuð af föður sínum sem barn og er mjög hænd að Dr. Jekyll. Dag einn þá kallar hann á Poole og þjónana inn í herbergi og segir að einn af aðstoðarmönnum hans, Edward Hyde, muni vinna í rannsóknarstofunni og hafi aðgang að öllu húsinu. Mary Reilly og samstarfsfólk hennar sjá hinsvegar ekki hinn dularfulla Hyde. Jekyll treystir Mary Reilly og hún hjálpar honum með bréf til hinnar alræmdu Frú Farraday, sem á vændishús, til að hreinsa til eftir óskunda sem Hyde gerir í borginni. Mary Reilly er tæld og menntuð af Jekyll og af hinum glannalega og ofbeldisfulla Hyde.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSkemmtileg mynd með stórleikurunum Juliu Roberts og John Malkovich í aðalhlutverkum. Roberts leikur Mary Reilly, þjónustustúlkuhjá ríkum lækni sem er leikinn af Malkovich. Mary er ánægð...
Framleiðendur





















