Victoria and Abdul (2017)
"History's most unlikely friendship"
Myndin hefst árið 1899 þegar Viktoría Englandsdrottning hafði ríkt í 62 ár og var að verða áttræð.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
Blótsyrði
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin hefst árið 1899 þegar Viktoría Englandsdrottning hafði ríkt í 62 ár og var að verða áttræð. Þegar ungur indverskur sendiboði og þjónn, Abdul að nafni, færir henni gjöf frá heimalandi sínu heillast hún af hreinlyndi hans og framkomu, og ekki síður af þekkingu hans á Kóraninum. Hún ákveður því að gera hann að kennara sínum um trú og siði múslima, mörgum úr hirðinni til mikillar undrunar. Á sama tíma á hún í deilum við þingið og einstaka þingmenn sem vilja bregða fyrir hana fæti ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen FrearsLeikstjóri

Lee HallHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Working Title FilmsGB

BBC FilmGB

Perfect World PicturesCN
Cross Street FilmsGB

Focus FeaturesUS
India Take OneIN
Verðlaun
🏆
Judi Dench er tilnefnd til Golden Globe-verðlauna,


















