Náðu í appið
Lay the Favorite

Lay the Favorite (2012)

1 klst 34 mín2012

Beth Raymer kemur til glysborgarinnar í von um að komast eitthvað áfram í lífinu og helst að eignast peninga fyrir framtíðardraumum sínum.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic38
Deila:
Lay the Favorite - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Beth Raymer kemur til glysborgarinnar í von um að komast eitthvað áfram í lífinu og helst að eignast peninga fyrir framtíðardraumum sínum. Eftir að hafa spurst fyrir um möguleikana endar hún í vinnu hjá fjárhættuspilaranum Dinky og eiginkonu hans, Tulip. Í fyrstu virðist allt ætla að ganga eins og í sögu eða allt þar til Beth verður ástfangin af öðrum fjárhættuspilara sem er svarinn andstæðingur Dinkys ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Emmett/Furla FilmsUS
Likely StoryUS
Ruby FilmsGB
Jackson Investment Group
Lipsync ProductionsGB
Random House FilmsUS