Náðu í appið
The Program

The Program (2015)

"Winning was in his blood"

1 klst 43 mín2015

The Program segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh sem eftir að hafa fylgst grannt með Tour de France hjólreiðakeppninni árið 1999, þegar Lance Armstrong sigraði...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

The Program segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh sem eftir að hafa fylgst grannt með Tour de France hjólreiðakeppninni árið 1999, þegar Lance Armstrong sigraði í henni í fyrsta sinn, sannfærðist algjörlega um að Armstrong hefði notað lyf til að auka getu sína. Þessu neitaði Armstrong alfarið og ákvað David í framhaldinu að sanna sitt mál og finna þau sönnunargögn sem hann þyrfti til þess. Armstrong játaði loksins að hafa alltaf neytt ólöglegra lyfja í viðtali við Opruh Winfrey í júní 2013. Þá hafði Walsh ásakað hann um þetta svindl í fjórtán ár og þurfti heldur betur að líða fyrir það enda þverneitaði Armstrong alltaf öllu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

StudioCanalFR
Working Title FilmsGB