Náðu í appið
Black Bag

Black Bag (2025)

"It takes a spy to hunt a spy."

1 klst 33 mín2025

Þegar leyniþjónustumaðurinn Kathryn Woodhouse er grunuð um svik við þjóðina þarf eiginmaðurinn hennar, sem einnig er rómaður njósnari, að gera upp við sig hvort ætlar...

Rotten Tomatoes96%
Metacritic85
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar leyniþjónustumaðurinn Kathryn Woodhouse er grunuð um svik við þjóðina þarf eiginmaðurinn hennar, sem einnig er rómaður njósnari, að gera upp við sig hvort ætlar hann að halda tryggð við eiginkonuna, eða þjóðina.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Samkvæmt gagnrýnanda breska blaðsins The Guardian þá er heiti myndarinnar, Black Bag, \"slanguryrði fyrir stað þar sem leyndarmál eru geymd, og þar sem gift fólk finnur falda vitneskju um makann.\"
Þetta er önnur kvikmyndin þar sem þeir vinna saman Steven Soderbergh og Michael Fassbender. Hin er Haywire (2011).

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Casey Silver ProductionsUS
Focus FeaturesUS