Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Ugly 1997

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. janúar 1999

The Ugly - It's not a pretty picture! / A subversive incursion into human mind perversions!

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
Rotten tomatoes einkunn 69% Audience

Simon er raðmorðingi sem játað hefur glæpi sína, og hefur eytt síðustu fimm árum á geðsjúkrahúsi. Dr. Karen Shoemaker vill ná til hans og byrjar að heimsækja hann á spítalann, og fortíð hans birtist í leiftursýnum.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Þessi nýsjálenska snilld er skildu áhorf. Hún er kaldhæðin með svartan húmor og svo vel skapaða karaktera að það er unun á að horfa ásamt skemmitlegum og spennandi söguþráð sem kemur stöðugt á óvart. Snilld !!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.03.2023

Heljarinnar hasarklám og þeysireið

Höfundur er Tómas Valgeirsson* Gott og vel, þá er loksins hægt að fullyrða það að einkunnarorð leikarans Keanu Reeves eigi fullkomlega og endanlega rétt á sér. Sama í hvaða tónhæð eða með hvaða stafsetn...

24.03.2023

Leyniskyttan tekst á við öflugri óvini

Í fjórðu myndinni um leyniskyttuna John Wick sem leikin er af Keanu Reeves, og kemur í bíó í dag, tekst söguhetjan á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa. Hann hefur fundið leið til að sigra háborðið, ...

25.12.2022

Í leit að nýjum lífum

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn