Ég hef nú hugsað að Ocean væri orðin pínu slakur eftir að Spidey og Piratey 3 sukkuðu. En þessi þriðja mynd er stórkostleg og allavega betri en númer 2 og jafnvel eins góð og númer 1!...
Ocean's Thirteen (2007)
Ocean's 13, Oceans Thirteen
"What are the odds of getting even? 13 to one."
Danny Ocean og hans fólk snýr aftur og nú er verkefnið á persónulegri nótum en áður.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Danny Ocean og hans fólk snýr aftur og nú er verkefnið á persónulegri nótum en áður. Þegar hinn miskunnarlausi spilavítiseigandi Willy Bank svíkur Reuben Tishkoff, og veldur honum hjartaáfalli, þá heitir Ocean því að gera allt sem í hans valdi stendur til að knésetja hann. Jafnvel þótt það þýði að hann og teymi hans þurfi að fá hjálp frá óvini sínum, Terry Benedict.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Frægir textar
"Terry Benedict: You think this is funny?
Danny Ocean: Well, Terry, it sure as shit ain't sad."
Gagnrýni notenda (3)
Frábært stjörnupartý!
Ég held að flestir geta verið sammála því að Ocean's 11 hafi verið hin fínasta afþreying. Þetta var ein af þessum viðbjóðslega skemmtilegu glæpamyndum sem að hélt dampi með húm...
Þetta brill þetta plott þessi leikara hópur :D ég hef sé þær margar myndinar í gegnum tíðina en þessi hópur saman komin í einni mynd , ég mæli eindregið með að vinir fari sam...




























