Náðu í appið
Knockaround Guys

Knockaround Guys (2001)

"How many friends can you trust with your life?"

1 klst 32 mín2001

Fjórir synir stórs mafíósa í Brooklyn í New York þurfa að vinna saman til að ná í peningapoka í litlum bæ í Montana, sem er undir stjórn spillts lögreglustjóra.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjórir synir stórs mafíósa í Brooklyn í New York þurfa að vinna saman til að ná í peningapoka í litlum bæ í Montana, sem er undir stjórn spillts lögreglustjóra. Sagan byrjar þó fyrst þegar Matt Demeret fer að afhenda peninga fyrir föður sinn mafíósann, fyrir orð frænda síns. Hlutirnir fara ekki eins og upphaflega var áætlað ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Levien
David LevienLeikstjóri

Aðrar myndir

Brian Koppelman
Brian KoppelmanLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Lawrence Bender ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Knockaround Guys er mjög góð mynd með úrvalsleikurum. Matty(Berry Pepper) er sonur Benny Chains(Dennis Hopper), Benny vill að sonur hans nái í peninga svo að hann lifi og Matty fer auðvitað...

Einföld en stórgóð glæpamynd með Barry Pepper í aðalhlutverki. Hann leikur son glæpaforingja sem reynir hvað hann getur til að þóknast föður sínum, en hefur ekki haft árangur sem erfi...

★★★★★

Knockaround guys gerist á okkar tíma. Þetta er bara flott og einföld mafíósamynd sem fjallar um það að sonur höfuðpaursins í mafíunni í New York vill sína föður sínum að hann geti s...

Cool mynd sem segir frá sonum tveggja mafíósa og klíku sem að þeir eru saman í sem þeir kalla Knockaround Guys ásamt vinum sínum. Einn þeirra sem vill koma sér áfram í hinum venjulega he...