Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Knockaround Guys
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Knockaround guys gerist á okkar tíma. Þetta er bara flott og einföld mafíósamynd sem fjallar um það að sonur höfuðpaursins í mafíunni í New York vill sína föður sínum að hann geti staðist kröfur hans en svo verður ekki vegna þess að vinur sonsins tínir peningum sem þeir áttu að koma með til baka og verða þeir þá að leita peningana uppi. Semsagt bara venjulega og góð krimma mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Die Another Day
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst hálf lélegt hvað margir gefa bond myndinni góða dóma, að mínu mati er þetta lélegasta Bond myndinn sem Pierce Brosnan hefur leikið í. Die Another Day er ein af þessum Bond myndum sem er vinsæl bara afþví að hún er Bond mynd. Hasarinn sem á að skína í gegnum þessar bond myndir dettur allveg niður í þessari hálf leiðinlegu mynd. Fylgihutirnir sem Bond er alltaf með eru hörmung að sjá í þessari mynd og gengur hún alltof mikið út á það að drepa og kála öllu sem sést í 2 metra radíus. Mér finnst Bond myndirnar verða lélegri sem á líður og brátt mun ábyggilega vinsældirnar sem voru og eru svo góðar detta niður ef ekki er reynt að brjóta upp ísinn og fara að krydda þennan hasar upp aðeins. En samt sem áður er þetta mynd upp á 2 stjörnur. (afsaka stafsettninguna).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei