Gagnrýni eftir:
Die Hard 4.0
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin er rosalega góð og er kannski álíka góð og DIE HARD WITH A VENGEANCE en þessi mynd er bara sprengingar allann tímann og bara búmm, búmm og blóð. Þessi mynd hefur ekkert svona eins og samtalið John og lögreglumannsins í Die Hard 1. Þessi mynd er aldrei róleg. En það finnst sumum gott. En Yippee-kay-yee Motherfucker var notað vitlaust í þessari mynd og ætti BRUCE WILLIS að vera svalur þegar hann segir þetta. Ekki eins og í myndinni. En þetta er ágætis mynd. Betri en 2, lélegri en 1 og álíka góð og Die Hard 3.
Ocean's Thirteen
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég hef nú hugsað að Ocean væri orðin pínu slakur eftir að Spidey og Piratey 3 sukkuðu. En þessi þriðja mynd er stórkostleg og allavega betri en númer 2 og jafnvel eins góð og númer 1! George Clooney er stórkostlegur og Brad Pitt og auðvitað er Al Pacino geðveikur í hlutverki Willy Bank. Allir standa sig vel. Myndin er góð og handritið líka. Myndin er rosalega góð og er söguþráðurinn smá flókin en Steven Soderberg er snillingur í að gera flóknar myndir skiljanlegar. Allt pakkið er frábært og er því þessi mynd á TOP 10 listanum mínum í ár.
Kv. Heimir
Delta Farce
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Góður humór, en ekki nógu góður fyrir mig eða nokkra aðra í salnum. ,,Talking about poop. I just maked one poop who could come in Guinness Record Book''. Svoleiðis brandarar voru en samt voru nokkrir góðir brandarar. Myndin er stutt og eru leikararnir ekki góðir í hlutverkum þeirra og sagan of STUPID.
Ef þið missið af þessari mynd þá sleppið þið við peningasóun.
The Bachelorette
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin er ekki eins góð og fyrsta myndin en er samt hætt að vera ánægður með að hafa séð þessa mynd. En söguþráðurinn er of einfaldur. Myndin minnir á Children of Men með uppvakningum í staðinn herinn. Myndin er ekki rosalega boring því hún er svo stutt en er samt ekki besta sem þú hefur séð. Ef þér fannst Children of Men góð þá er þessi perfekt.