Falling Down (1993)
Nóg komið
"The adventures of an ordinary man at war with the everyday world."
William (D-FENS) Foster vill komast heim til dóttur sinnar sem á afmæli.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
William (D-FENS) Foster vill komast heim til dóttur sinnar sem á afmæli. En til allrar óhamingju virðist ekkert ganga upp hjá honum. Fyrst lendir hann í umferðarteppu, síðan pirrar kóreskur búðareigandi hann. Smátt og smátt byrjar D-FENS að verða pirraðari og pirraðari yfir öllu óréttlætinu sem hann verður fyrir á leiðinni heim til sín, þar til hann missir stjórn á skapi sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joel SchumacherLeikstjóri

Ebbe Roe SmithHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Arnold Kopelson ProductionsUS

Le Studio Canal+FR

Regency EnterprisesUS
Alcor FilmsUS





















