Náðu í appið
The Infiltrator

The Infiltrator (2016)

"The True story of One Man against the Biggest Drug Cartel in History."

2 klst 7 mín2016

Robert Mazur lagði líf sitt í stórhættu þegar hann þóttist vera maður að nafni Bob Musella og bauð glæpasamtökum upp á aðstoð við peningaþvætti.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Robert Mazur lagði líf sitt í stórhættu þegar hann þóttist vera maður að nafni Bob Musella og bauð glæpasamtökum upp á aðstoð við peningaþvætti. Robert var í raun sérfræðingur í fjármálum og útsendari FBI og um fimm ára skeið tókst honum að blekkja fjölda glæpamanna til að upplýsa sig um tengslanet sín og aðferðir, þar á meðal eiturlyfjakónginn Pablo Escobar og samstarfsmenn hans. Upplýsingarnar sem hann aflaði og sönnunargögnin nægðu síðan alríkislögreglunni til að ráðast í einhverja stærstu og viðamestu handtökuaðgerð í sögu hennar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Good Films CollectiveUS