Náðu í appið

Elena Anaya

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Elena Anaya (fædd 17. júlí 1975) er spænsk leikkona en ferill hennar nær aftur til ársins 1995. Anaya fæddist í Palencia á Spáni 17. júlí 1975. Hún er yngst 5 barna. Hún fékk fyrst alþjóðlega athygli árið 2001 fyrir hlutverk sitt í kynferðislega grófu dramanu Lucía y el sexo (Sex and Lucía) og kom einnig fram... Lesa meira


Hæsta einkunn: Hable con ella IMDb 7.9
Lægsta einkunn: Savage Grace IMDb 5.7