L'instinct de mort (2008)
Mesrine: Killer Instinct
Saga hins alræmda franska glæpamanns Jacques Mesrine, mannsins með þúsund andlitin, þar sem áhersla er lögð á líf hans áður en hann var útnefndur óvinur...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Saga hins alræmda franska glæpamanns Jacques Mesrine, mannsins með þúsund andlitin, þar sem áhersla er lögð á líf hans áður en hann var útnefndur óvinur ríkisins númer eitt snemma á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar. Mesrine var þekktur fyrir mannalæti sín og ótrúlegar flóttatilraunir úr fangelsi. Hann framdi fjölmörg rán, mannrán og morð á glæpaferli sem náði yfir mörg meginlönd, allt þar til hann var skotinn til bana árið 1979 af frönskum lögregluyfirvöldum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-François RichetLeikstjóri

Abdel Raouf DafriHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Remstar ProductionsUS
Novo RPIIT

La Petite ReineFR
















