Þeir sem kannast við spennumyndir, ættu að kannast við gömlu Assault on Precinct 13. Þessi 1976 klassík vakti fyrst athygli á Cannes Filmfestival og kom leikstjóranum John Carpenter á korti...
Assault on Precinct 13 (2005)
"Unite and fight."
Lögregluvarðstjóri á lögreglustöð sem er um það bil að loka fyrir fullt og allt, þarf að fá lögreglumenn og fanga til að vinna saman, gegn...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Lögregluvarðstjóri á lögreglustöð sem er um það bil að loka fyrir fullt og allt, þarf að fá lögreglumenn og fanga til að vinna saman, gegn múgi sem vill drepa mafíósann Marion Bishop.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Söguþráður: Jake Roenick er varðstjóri í einhverri útkjálka lögreglustöð í Detroit sem á að fara rífa. Búið er að flytja flest allt lið, tól og tæki yfir í nýju stöðina, og ...
Kvikmyndin Assault on precint 13 sem John Carpenter gerði árið 1976 er löngu orðin klassík og sömuleiðis ein af mínum uppáhaldsmyndum. Þegar ég fór síðan að sjá endurgerðina vissi é...
Skotheld endurgerð
Assault on Precinct 13 er mynd sem maður þarf bara að hafa gaman af, þrátt fyrir götóttan söguþráð eða þunnar persónur. Myndin er í stuttu máli bara nett afþreying, og ef maður kemst...

























