Náðu í appið
Blood Father

Blood Father (2016)

Herança de Sangue

"A Father Makes His Own Justice"

1 klst 28 mín2016

Link er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Link er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri. Dag einn hringir dauðhrædd dóttir hans í hann eftir að hafa flækst inn í morðmál og þar með má segja að friðurinn sé úti hjá okkar manni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tassili FilmsDZ
SCOPE PicturesBE
ARTE France CinémaFR
3B ProductionsFR