Plane (2023)
Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare. Hann er dæmdur morðingi og er í fylgd alríkislögreglunnar FBI um borð í flugvélinni. Torrance þarfnast nú hjálpar Gaspare og kemst að því að það er ýmislegt í hann spunnið.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Framleiðslufyrirtækið vildi annað nafn á myndina en Gerard Butler aðalleikari vildi halda heitinu einföldu og Plane varð lokaniðurstaðan.
Myndin var í raun tekin upp í Puerto Rico en ekki í Singapore eða á Filippseyjum þar sem myndin á að gerast.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MadRiver PicturesUS

di Bonaventura PicturesUS

G-BASEUS

Olive Hill MediaUS

Riverstone PicturesGB























