Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Plane 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. janúar 2023

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
Rotten tomatoes einkunn 94% Audience

Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare. Hann er dæmdur... Lesa meira

Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare. Hann er dæmdur morðingi og er í fylgd alríkislögreglunnar FBI um borð í flugvélinni. Torrance þarfnast nú hjálpar Gaspare og kemst að því að það er ýmislegt í hann spunnið. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.01.2023

Villibráð á toppnum með 33 milljónir

Aðra vikuna í röð er íslenska kvikmyndin Villibráð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Staða þriggja efstu mynda er annars óbreytt frá síðustu viku því Avatar: The Way of Water er í öðru sæti og Puss in Boots:...

15.01.2023

Fimm mynda þáttur af Bíóbæ

Í þessum fimm mynda þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um nýju J-Lo myndina Shotgun Wedding. Þar er stiklan með hálfgerðri fléttu útaf fyrir sig! [mo...

13.01.2023

Spenna af gamla skólanum

 [movie id=15031] Plane, spennumyndin sem frumsýnd verður í bíó í dag, er runnin undan rifjum sömu framleiðenda og stóðu að baki Angel Has Fallen og Greenland. [movie id=12757] [movie id=12375] Hasar í v...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn