In the Land of Women (2007)
"Get ready to fall"
Ljósblái rithöfundurinn Carter Webb, í Los Angeles, er í rusli eftir að kærastan, leikkonan, lætur hann róa, og segist þurfa að fá pásu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Ljósblái rithöfundurinn Carter Webb, í Los Angeles, er í rusli eftir að kærastan, leikkonan, lætur hann róa, og segist þurfa að fá pásu. Hann ákveður að eyða fríinu hjá ömmu sinni, sem getur hvort sem er varla séð um sig sjálf, né haldið heimili í úthverfnu í Detroit. Hinn hjálpsami Carter hittir nágrannana, the Hardwickes, móður, unglingsdóttur og litla stúlku, og líf þeirra allra breytist til framtíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jonathan KasdanLeikstjóri

Jonathan KasdanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS

Anonymous ContentUS
Land Films Inc.














