Náðu í appið
The Chalk Line

The Chalk Line (2022)

Jaula

1 klst 46 mín2022

Hjón taka tímabundið að sér unga stúlku sem þau finna eina á reiki á þjóðveginum.

Rotten Tomatoes75%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hjón taka tímabundið að sér unga stúlku sem þau finna eina á reiki á þjóðveginum. Tveimur vikum síðar, þegar enginn gerir tilkall til hennar, þá ákveða þau að leyfa henni að dvelja áfram heima hjá sér. En það er ekki auðvelt því stúlkan er heltekin af því að skrímsli muni koma og refsa henni ef hún hættir sér út fyrir krítarferning sem teiknaður er á gólfið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ignacio Tatay
Ignacio TatayLeikstjórif. -0001
Isabel Peña
Isabel PeñaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pokeepsie FilmsES
Mogambo FilmsES