Náðu í appið
Van Helsing

Van Helsing (2004)

"The One Name They All Fear"

2 klst 12 mín2004

Vampírubaninn Gabriel Van Helsing uppgötvar land sem er fast í fortíðinni þar sem goðsagnakenndar ófreskjur djúpt úr iðrum myrkursins, vakna til lífsins.

Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Vampírubaninn Gabriel Van Helsing uppgötvar land sem er fast í fortíðinni þar sem goðsagnakenndar ófreskjur djúpt úr iðrum myrkursins, vakna til lífsins. Leiðtogi ríkisins er hinni illi, seiðandi og ósigrandi Drakúla greifi, en það er einmitt hann sem Van Helsing hefur verið sendur til að drepa. Anna Valerious er ein sú síðasta úr valdamikilli konungsfjölskyldu, sem Drakúla hefur nánast þurrkað út. Hún er sjálf hugrakkur veiðimaður, og ætlar sér að hefna forfeðra sinna og aflétta gamalli bölvun, með því að drepa vampíruna. Hún og Van Helsing ákveða að vinna saman gegn sameiginlegum óvini, og einsetja sér að drepa Drakúla og þurrka út veldi hans. En þar sem þau takast á við óvin sem er ódrepandi, þá kemst Van Helsing að óvæntu leyndarmáli, og þarf að takast á við óleystar ráðgátur úr fortíð sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
The Sommers Company
Stillking FilmsCZ

Gagnrýni notenda (26)

★★★☆☆

Van Helsing átti góða möguleika á að verða góð mynd. Drakúla, Frankenstein, Úlfmaðurinn og Dr. Jekyll og Mr. Hyde saman í einni mynd hljómar vel, að ég tali nú ekki um að Hugh Jackma...

Van Helsing (Hugh Jackman) er skrímsla bani sem vinnur fyrir Vatíkanið. Hann veit ekkert um fortíð sína en berst gegn skrímslum til að getað uppgvötvað fortíð sína. Þarna er Frankenstai...

Þessi finnst mér vel gerð. Þá á ég við tæknibrellur og leikstjórn,- sérstaklega leikstjórn. Stephen Sommers sýndi með Mummy og sannaði með Mummy Returns að hann er bara fantagóður a...

Væntingar mínar til Van Helsing voru ansi miklar - en þrátt fyrir það þá stóðust þær væntingar fullkomlega og gott betur en það. Ég er í raun alveg hissa á dómunum sem þessi mynd e...

★★★☆☆

Já þessi mynd er örugglega fyrsta stórmynd sumarsins Hugh Jackman er frábær sem van Helsing og Kate Beckinsale kemur góð inn sem prinsessan Anna. Oft þegar myndin var farinn að vera OF alvar...

Agaleg vonbrigði. Einn hrikalegasti leikur sem ég hef lengi séð og persónurnar út og suður. Hún skríður yfir meðallag hjá mér af því ég elska ævintýri. En skemmtanagildið fólst að...

★★★★★

Þetta er ekki besta mynd sommers en þetta er allt í lagi afþreying þrátt fyrir það hvað hún er vitlaus en ég verð nú samt að segja það að hún hefði getað verið talsvert betri. ...

★★★★★

Þegar ég fór á Van Helsing bjóst ég ekki við miklu, var ekki búin að heyra mikið gott um þessa mynd. Þess vegna kom það mér á óvart hvað myndin var góð. Besta sumar myndin held...

★★☆☆☆

Ef að Van Helsing er ekki dæmigert sumarrusl fyrir Hollywood, þegar það tekur nautheimskar hugmyndir, treður nógu mikið af tæknibrellum inn í þær, og reynir að láta þær líta út eins ...

Þetta er eiginlega allt sem ég bjóst við. Stephen Sommers sem gerði hina frábæru Mummy (1999) og svo Mummy Returns (2001) sem var ekki eins góð skrifaði eitt versta handrit sem ég hef nokk...

★★★★★

Gegggjuð mynd. Venjulega á sonna myndum, þið vitið svona varúlfa vampíru dót, þá fer ég á þær með þvílíkum væntingum....og verð oftast vonsvikin. En þarna hélt ég að ég myndi ...