The Mummy er ein af þeim bestu myndum sem ég hef séð á ævi minni. Stephen Sommers er hér búinn að skapa meistaraverk með frábærlega flottum tæknibrellum og frábærri spennu sem fanga a...
The Mummy (1999)
"The sands will rise. The heavens will part. The power will be unleashed."
Enskur bókasafnsfræðingur að nafni Evelyn Carnahan vill hefja fornleifauppgröft í hinni fornu borg Hamunaptra.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Enskur bókasafnsfræðingur að nafni Evelyn Carnahan vill hefja fornleifauppgröft í hinni fornu borg Hamunaptra. Hún fær hjálp frá Rick O´Connell, eftir að hún bjargar lífi hans. Það sem Evely, bróðir hennar Jonathan og Rick vita ekki um, er að það er annar hópur landkönnuða sem hefur áhuga á því að grafa á sama stað. Til allrar óhamingju þá leysir hópurinn mikla bölvun úr læðingi, sem æðsti presturinn Imhotep lagði á. Núna vakna allar múmíurnar á svæðinu til lífsins, og það þarf meira en bara byssur til að senda þær aftur í gröfina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Í hinu forna Egyptalandi heldur æðstipresturinn Imhotep (Arnold Vosloo) við konu Faraó. Þegar þau eru gripin er Imhotep dæmdur til þess að þola hryllilegan dauðdaga. Því er spáð að ef...
Frábær húmor, vel leikin og í anda Indiana Jones. Ef þér þótti Indiana Jones góð sjáðu þessa.
Ólíkt ýmsum öðrum varð ég ekki fyrir vonbrigðum með þessa mynd enda er hún mjög góð. Ókei, kannski engin stjörnuleikur en leikararnir skiluðu sínu samt ágætlega og ásamt góðri s...
Í þessari ágætu ævintýramynd er góður leikur, flottar tæknibrellur og allt það, en samt virtist múmían ekkert svo slæm í fyrstu. Svo þarf náttúrulega að gera hana ógeðslega vonda...
Ég sá þessa mynd reyndar í USA og ég varð mjög hrifinn. Ég hafði búist við mynd af Congo/Anaconda planinu, en þessi er svo miklu meira. Hún er eiginlega frábær. Ok, kannski ekki frábæ...



























