Eins og Rick segir: Here we go again!
Ég hef heyrt menn segja að þessi þriðja Mummy-mynd sleiki ekki tærnar á foverum sínum, og að hún nái hvergi að vera eins skemmtileg eða fersk. Mér finnst það vægast sagt ofmetin ful...
"A New Evil Awakens."
Rick O'Connell (Brendan Fraser) er mættur aftur og í þetta skiptið berst hann við keisara (Jet Li) sem hefur risið upp frá dauðum í mynd...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiRick O'Connell (Brendan Fraser) er mættur aftur og í þetta skiptið berst hann við keisara (Jet Li) sem hefur risið upp frá dauðum í mynd sem á sér stað allt frá grafhvelfingum í fornaldar Kína til hæstu tinda Himalaya fjallanna. Með honum slást í för sonur hans Alex (Luke Ford), konan hans Evelyn (Maria Bello) og bróðir hennar Jonathan (John Hannah). Fjölskyldan kemst fljótt að því að blóðþorsti keisarans hefur aðeins aukist síðustu þúsundir ára og þau verða fljótt að taka á öllu sínu til þess að koma í veg fyrir að keisarinn steypi heiminum í eilífa glötun.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg hef heyrt menn segja að þessi þriðja Mummy-mynd sleiki ekki tærnar á foverum sínum, og að hún nái hvergi að vera eins skemmtileg eða fersk. Mér finnst það vægast sagt ofmetin ful...



