Ja,veit ekki hvar ég á að byrja en xXx er virkilega slæm og Rob Cohen gerðu það hættu að kvelja okkur. Mjög léleg Leikstjórn,handrit,söguþráður,leikur auk þess að myndin er ekki m...
xXx (2002)
Triple X
"If you want someone to save the world, make sure it's someone who likes the world as it is./ A New Breed Of Secret Agent."
Xander "XXX" Cage er spennufíkill sem hingað til hefur verið lýstur ósnertanlegur af lögregluyfirvöldum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Xander "XXX" Cage er spennufíkill sem hingað til hefur verið lýstur ósnertanlegur af lögregluyfirvöldum. NSA fulltrúinn Gibson neyðir XXX til að vinna með ríkisstjórninni og blanda sér inn í rússneska glæpaklíku, og sleppa þar með við fangelsisdóm. Gibbons sendir XXX inn í klíkuna, og þarf nú að berjast gegn henni, en henni er stjórnað af hinum miskunnarlausa, tómhyggjumanni Yorgi sem hefur ákveðið að ráðast fyrst á Prag.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (23)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJæja hérna er á ferðinni ein önnur svona bara mynd sem er svolítið hvað skal segja cool en samt ef maður hefur vit á svona myndum þá sér maður í gegnum þetta. Þessi mynd er fyrir svo...
Þessi mynd er bara tær snilld!!!!!!!!!!!. Vin Disel er FRÁBÆR í þessari Geðveiku mynd sem fer beint í annað sæti vinsældarlistans hjá mér en engin mynd getur slegið Lort of the Rings the...
Meistaraverk aldarinnar. Vin Disel tekur sig frábærlega vel út í þessari mjög svo vel heppnaðri spennumynd sem fjallar um áhættufíkilinn hann Xander Cage. Xander vekur áhuga hjá CIA sem...
Ég sá xXx um daginn og sé EKKI eftir því! Æðisleg spennu og hasarmynd með flottustu mannveru í heimi! VIN DIESEL!!! Hann er svo æðislegur í þessari mynd að maður getur ekki lýst því....
Frábær. Fær fullt hús fyrir að takast fullkomlega það sem hún ætlar sér, að vera Bond á sterum fyrir Ramstein kynslóðina. Stöðugur hasar frá upphafi. Ég hélt að það myndi ekki ...
Að mínu mati finnst mér þessi ekkert spess. Ég og kærastan mín fórum á sjá hana eitt sunndagskvöldina. Mér hreinlega brá þegar ég sá hlutverk Vin Diesel sem er alveg ótrúverðugt að...
Geðveik mynd sem allir ættu að sjá. Myndir gerast bara ekki betri. James Bond fer á elliheimili ef hann sér myndina
Ég er búin að fara 3 sinum á þessa mynd ( Ekki spurja , laung saga ;) ) og ég verð að segja ÞVÍLÍK MYND BAHHH. Ég skemmti mer konunglega, Vin Diesel er frekar nýr í kvikmynda heiminum...
Triple x eða xXx er ein mesta hörmung sem ég hef séð síðan ég sá Fast and the furios. Handritið er það hlægilegasta sem ég hef nokkur tíman vitað um. Mér finst brandararnir ekki fyndn...
Góð byrjun, slakur fyrri helmingur. En sá seinni er stórkostlegur. Vin Diesel er kannski ekki besti leikarinn en hann virkar sem Xander Cage. Spennan hækkar eftir það sem henni gengur. Snj...
Þessi mynd er æðisleg!!! Þeir sem hafa ekki séð hana ættu að drífa sig NÚNA að fara að sjá hana! Vin Diesel er svo sætur og flottur í henni að það er ekki eðlilegt! Áhættuatriði...
Eins og sagt var í skaupinu hér fyrir rúmum 20 árum - ekki þykja mér þetta nú góðar tvíbökur. Þrefalda exið slær flestar aðrar myndir út hvað varðar hraða, en fyrst og fremst hvað...
Triple X er mynd fyrir einhvern sem fíla góðan hasar. Hér segir frá Xander Cage(Vin Diesel) sem er óður ahættufíkill en þegar kemur að því að maður frá NASA kemur og býður honum star...
Það er ekki oft sem ég fer út af bíómynd í hléi. En það gerðist einmitt á þessari vitleysu. því miður þá getur Vin ekki leikið fyrir fimm aur. Ég meina hann er lélegri i Arnold...
Framleiðendur





























