Að mínu mati skemmtileg afþreying með spennandi hasar atriðum. Bjóst við meiru frá henni, en samt sem áður ekkert slæm. Fannst tæknibrellurnar í fínu lagi, ásamt tónlistinni,...
Stealth (2005)
"Fear The Sky"
Í nálægri framtíð þá þróar sjóherinn orrustuþotu sem er flogið af tölvu með gervigreind.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Í nálægri framtíð þá þróar sjóherinn orrustuþotu sem er flogið af tölvu með gervigreind. Vélin er staðsett á flugmóðurskipi á Kyrrahafinu í þeim tilgangi að læra bardagatækni af flugmönnum um borð. En þegar flugvélin þróar með sér eigin sjálfstæðu hugsun, þá þurfa mennirnir að stöðva hana áður en hún kemur af stað stríði ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Stealth er ágætis vísindaskáldskapur/spennumynd myndatökur af háloftabardögumnum eru bara nokkuð flottar leikarar standa sig ekkert frábærlega heldur ekkert illa söguþráður er ekki eins ...
Frábær mynd þar sem Josh Lucas fer á kostum í aðalhlutverki. Jessica Biel er einnig mjög góð sem the virus. Jamie Fox er í hálf einföldu hlutverki sem hver sem er getur leikið þannig að...
Stealth er ekta vísindaskáldskapur sem á að gerast í náinni framtíð. Þar sem að tölvustýrð orrustuþota er í prófun hjá bandaríska hernum, nema hvað að þotan hættir að hlýða sk...
























