Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Mummy Returns 2001

(The Mummy 2)

Frumsýnd: 18. maí 2001

The most powerful force on earth is about to be unleashed by the two people who should know better.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Fyrir mörgum árum síðan, í Egyptalandi til forna, þá var þar uppi Sporðdrekakonungurinn og her hans, en þegar hann seldi sál sína til Anubis, þá var hann máður af spjöldum sögunnar. Núna er hann einungis goðsögn ... eða hvað? Rick og Evelyn O'Connell er enn að uppgötva nýja fornmuni, ásamt 8 ára syni sínum Alex. Þau finna armband Anubis. En það eru... Lesa meira

Fyrir mörgum árum síðan, í Egyptalandi til forna, þá var þar uppi Sporðdrekakonungurinn og her hans, en þegar hann seldi sál sína til Anubis, þá var hann máður af spjöldum sögunnar. Núna er hann einungis goðsögn ... eða hvað? Rick og Evelyn O'Connell er enn að uppgötva nýja fornmuni, ásamt 8 ára syni sínum Alex. Þau finna armband Anubis. En það eru fleiri sem ágirnast armbandið. Æðsti presturinn Imhotep hefur verið reistur upp frá dauðum rétt einu sinni og hann vill fá armbandið, til að stjórna her Sporðdrekakonungsins. En þetta er ekki eina vandamálið. Imhotep heldur Alex föngnum, og á meðan hann er með armbandið fast við hann, þá á hann ekki langt eftir.... minna

Aðalleikarar


The Mummy Returns er mjög góð spennumynd með góðan húmor sem gerir mikið fyrir myndina. Leikararnir fara á kostum sérstaklega Brendan Fraser. Þessi mynd fékk 193,2 miljónir dollara sem er nokkuð gott. Ég mæli mikið með þessari mynd hún skartar flottum persónum og eitthvað annað.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

The Mummy Returns er frábær spennumynd með góðum leikurum þetta er mjög flott mynd með góðan húmor og Brendan Fraser er frábær í Mummy Returns. Leikararnir standa sig mjög vel í þessari mynd Brendan Fraser(Crash) stendur sig mjög vel líka Rachel Weisz(Envy) og Jhon Hannah sem er ekkert rosalega þekktur samt búinn að leika í fjórum myndum. myndin fékk 193,2 Milljónir dollara sem er nokkuð gott. Ég mæli rosa mikið með þessari mynd og það er nauðsin,kíkið á hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

The Mummy Returns er frábær mynd sem ég mæli mikið með. Þeir sem eru ekki búnir að sjá hana eru að missa af miklu. Húmorinn er frábær, það eru góðar tæknibrellur og leikararnir eru frábærir sérstaklega Brendan Fraser(Crash) sem leikur snilldarleik sinn í þessari mynd.Ég mæli mikið með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Í þessari annari mynd af The Mummy seríunum fer Brendan Fraser (Rick O'Connell) og Rachel Weisz (Evelyn O'Connell) á kostum líkt og í fyrri myndinni,og í þetta sinn hafa þau eignast son að nafni Alex, þau fara inní helli og taka þaðan kistu með armbandi í, þau fara með það heim og Alex setur þetta armband á sig, þetta er ekkert venjulegt armband heldur armband Anubisar (The Rock) þannig að ef meður setur þetta á hönd sína mun her Anubisar vakna eftir 7 daga, fyrir þá sem hafa gaman af hasar og spennumyndum þá mæli ég eindregið með þessari (í rauninni svolítið gömul... hehe) en ég myndi fyrst sjá fyrri myndina
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

The Mummy returns er bara mjög fín mynd. Hún inniheldur spennu alla leið í gegn, hasar, húmor og svo ekki sé á minnst hóp góðra leikara. En það eru frekar gerfilegar brellur í henni (sérstaklega í endann). The Mummy returns fjallar um hjónin Rick O'Connor (Brendan Frasier) og konu hans Evy (Rachel Weisz).

Þau eiga son saman sem verður rænt af fornri múmíu og leggja þau upp í för í leit af honum. Báðar myndirnar eru mjög skemmtilegar og mæli ég með þeim báðum. Þeir sem ekki hafa séð The Mummy og The Mummy Returns ættu á leigja þær einhvern tíma á næstunni. Þið gætuð verið að missa af einhverju.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn