Gagnrýni eftir:
The Mummy Returns
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þeir sem eru ekki búin að sjá þessa mynd, eru að missa af miklu. Sagan er stórkostleg, og maður er spenntur alla myndina í gegn. Þó er nauðsin að hafa séð mynd númer 1 fyrst, til þess að vilja sjá hvað gerðist fyrir skötuhjúin í mynd númer 2. Mér finnst hún vera mjög góð. Og tæknibrellurnar gefa myndinni svona ákveðinn matrix-blæ. Og þeir hafa áhuga á the Matrix ættu ekki að láta þessa mynd fara framhjá sér. Sjáið hana, algjör nauðsin.
Pétur og kötturinn Brandur
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Allt frá því að ég var lítil stelpa, las ég bækurnar um Pétur, köttinn hans Brand og hænurnar. Ég dýrkaði söguna og myndinar þar sem þegar maður las aftur og aftur fann maður alltaf eitthvað nýtt atriði sem maður hafði ekki séð áður. Ég vona sem margir sjá þessa mynd því hún er algjört æði. Hún var mjög góð og allt sem ég bjóst við.