Gagnrýni eftir:
Snake Eyes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er ein versta mynd sem ég hef sem séð Nicolas Cage hefur leikið í. Það vandar betri söguþráð í þessa mynd, hún er versta mynd sem Brian De Palma hefur leikstýrt og hún er 100 prósent fáránleg.
Toy Story 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er góð fyrir alla fjölskylduna. Gamla myndin er jafn góð og þessi. Ég hrökk við þegar ég sá nýju persónurnar. Skemmtilegasta persónan er klikkaði Hesturinn hans Vidda, Bullseye. Tom Hanks og Tim Allen eru frábærir í gevi Vidda og Bósa.
Miss Congeniality
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er mjög góð mynd sem maður getur ekki stilt sig og farið að hlæja. Þetta er ein besta mynd með Söndru Bullock sem eins og tröllskessa í þessari mynd sem fer að leika fegurðardrottningu. Ég mæli með þessari!
Aliens
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er besta myndin í frábæri seríu. Spennan á fullum krafti og maður verður að sitja kyrr. Maður veitt aldrei hvað getur komið fyrir aftan bak. Hali, kló eða tunga úr geimveru.
The Mummy Returns
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Brendan Fraser er snillingur sem Rick O'Connoll, Rachel Weisz sem Evelyn, John Hannah sem vandræða bróðir Evelyn er Johnatan,
Arnold Vosloo sem Imhotep og glímukappinn the Rock er
The Scorpion King. Ég mæli með þessari fyrir þá sem hafa ekki séð hana því að þetta er mögnuð mynd fyrir alla sem dírkka spennumyndir. Spenna er í hámarki í mörgum tylfellum og húmorinn og glensið gott. Hún stoppar aldrei. Þeir sem hafa séð fyrri myndina vita hver er vondi kallinn í þessari mynd. Þess vegna er gott að sjá fyrri myndina fyrst.