Hvað varð um Action Force?
G.I. Joe man ég eftir úr minni æsku(sem og Action Force sem tengdist þessu eitthvað) en ég lék mér mikið með plastkallanna við 5 til 10 ára aldurs. Hér er semsagt komin kvikmynduð útfæ...
"Evil never looked so good"
Einhverntíma í framtíðinni er G.I.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaEinhverntíma í framtíðinni er G.I. Joe teymi sérsveitarfólks sem þarf að uppræta hin stórhættulegu Cobra samtök áður en þau verða of valdamikil.




Vann t.d. fjögur verðlaun á Razzie Awards, m.a. vann Sienna Miller fyrir verstu leikkonu í aukahlutverki.
G.I. Joe man ég eftir úr minni æsku(sem og Action Force sem tengdist þessu eitthvað) en ég lék mér mikið með plastkallanna við 5 til 10 ára aldurs. Hér er semsagt komin kvikmynduð útfæ...
Ég er buinn að lesa fullt af umfjöllunum um þessa mynd og flestir eru að kvarta undan að söguþáðurinn sé þunnur... ...og ég bara spyr síðan hvenar skiptir það máli í svona bíómy...
Ef að nægilegt skemmtanagildi er til staðar þá finnst mér yfirleitt furðulega gaman að horfa á bíómyndir sem matreiða hasar, húmor og vitleysu í trylltum skammti. Flest öll lykilhráefn...