Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

I, Frankenstein 2013

Frumsýnd: 21. febrúar 2014

From the producers of Underworld

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 5% Critics
The Movies database einkunn 30
/100

200 árum eftir að Victor Frankenstein skapaði samnefndan uppvakning í hinni frægu sögu Mary Shelley er hann enn lifandi og gengur nú undir nafninu Adam. Eftir að Victor Frankenstein hafði árið 1795 tekist að setja saman mannslíkama úr líkamspörtum látins fólks og vekja hann til lífsins með eldingu varð honum ljóst að hann hafði skapað skrímsli sem hann... Lesa meira

200 árum eftir að Victor Frankenstein skapaði samnefndan uppvakning í hinni frægu sögu Mary Shelley er hann enn lifandi og gengur nú undir nafninu Adam. Eftir að Victor Frankenstein hafði árið 1795 tekist að setja saman mannslíkama úr líkamspörtum látins fólks og vekja hann til lífsins með eldingu varð honum ljóst að hann hafði skapað skrímsli sem hann yrði að drepa. En uppvakningurinn komst undan og flúði til Norðurpólsins þar sem Victor bar að lokum beinin eftir að hafa veitt honum eftirför. Eftir að hafa grafið skapara sinn verður uppvakningurinn fyrir óvæntri árás djöfla, en er bjargað af verum sem erkiengillinn Mikael hafði skapað og það eru þessar verur sem gefa honum nafnið Adam. Um leið verður björgunin upphafið að aldalangri baráttu Adams við djöflana sem undir stjórn hins illa Naberius ætla sér að sigra heiminn ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn