Náðu í appið
Catacombs

Catacombs (2007)

"Below the city of lights exists a world of darkness."

1 klst 32 mín2007

Ung kona sem er í sinni fyrstu ferð til Parísar, lendir í partýi í Katakombunum, sem er net neðanjarðargangna undir borginni, með tengingum við líkamsleifar 7 milljóna manna.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ung kona sem er í sinni fyrstu ferð til Parísar, lendir í partýi í Katakombunum, sem er net neðanjarðargangna undir borginni, með tengingum við líkamsleifar 7 milljóna manna. Þegar hún verður viðskila við vini sína, þá verður hún sannfærð um að einhver eða eitthvað veitir henni eftirför.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Elliot
David ElliotLeikstjóri
Tomm Coker
Tomm CokerLeikstjóri

Framleiðendur

Catacombs Productions
LionsgateUS
Twisted PicturesUS