Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



G.I. Joe: The Rise of Cobra
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Frábær skemmtun
Ég er buinn að lesa fullt af umfjöllunum um þessa mynd og flestir eru að kvarta undan að söguþáðurinn sé þunnur...
...og ég bara spyr síðan hvenar skiptir það máli í svona bíómynd???
í svona bíómynd vil ég hafa hasar, baradaga atriði, eltingaleiki, sprengingar og fullt fullt af byssum og fljugandi byssukúlum og eina eða tvær ótrulega flottar gellur í alveg níðþröngum leður galla =oP og vitiði hvað?? Það er allt til staðar í þessari mynd og bara alveg helv. vel gert.

Þegar ég fór á þessa bíómynd hafði ég ekki miklar væntingar þar sem ég hef ekki mikið álit á flestum leikurunum í þessari mynd, en meira að segja "Mr. Step up" tókst að vera bara helvíti fínn og ég er að pæla í að hætta bara að kallan "Mr. Step up" og fara bara og gá hvað hann heitir =oD
Sienna Miller eða hvað kellan heitir hefur mér fundist hundleiðileg leikkona, gullfaleg, en henni hefur tekist að klúðra einföldustu línum ( svona eins og Arnold Swarts. að reyna að gráta slæmt klúður ) En Hún var bara frábær, svo góð að ég hélt í smástund að þetta hlyti bara að vera einhver sem liti út eins og hún en kynni að leika.

Ef þú verður að hafa pottþéttan og "þykkan" söguþráð mæli ég frekar með því að þú farir á næstu videoleigu og legir þér note book eða eithvað álíka.
En ef þú getur horft á mynd til að skemmta þér og hafa gaman af þá er þetta mynd fyrir þig.

8 / 10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Angels and Demons
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
ílla farið með góða bók! **Smá Spoiler**
Ég sem hef lesið margar bækur og séð jah.. flestar myndir ( kvikmynda nörd ) geri mér fulla grein fyrir því að það er ekki hægt að fara eftir bókonum 100% og verður því að sleppa úr atriðum. En að breyta bara til að breyta er fáránlegt

**spoiler hér**
Í bókinni eru allir 4 cardinálarnir drepnir, í myndini er 1 þeirra bjargað..wtf???
í bókini er síðasta brenni merkið kallað Demantur Illuminati og er saman safn hinnra brenimerkjanna sem mynda saman demant. í myndinni er þetta merki páfans.. whyyyy?
svo er fult af minni háttar breitingum.
Þeir eiðilögðu líka fyri myndina svona breitu gersamlega sumum carekterum, fóru frá því að vera góðir í að vera vondi kallinn ( t.d. Arigarosa í Da Vinci )
**Spoiler endar**

Tom Hanks var góður sé hann alveg sem Robert Langdon
en festir aðrir voru frekar slappir, meira að segja Ewan McGregor var rosalega slappur. myndrænt og tónlistarlega flott.

ef þú ert buin að lesa bókina
2 / 5
Ef þú ert ekki buin að lesa bókina
4 / 5
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei