Náðu í appið
Deep Rising

Deep Rising (1998)

"Full scream ahead."

1 klst 46 mín1998

Hópur þungvopnaðra skartgripaþjófa fer um borð á lúxus skemmtiferðaskipi í Suðurhöfum til að ræna því.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur þungvopnaðra skartgripaþjófa fer um borð á lúxus skemmtiferðaskipi í Suðurhöfum til að ræna því. Í staðinn kemst hann að því að áhöfnin og farþegarnir hafa verið drepin af skrýmsli sem sýgur allt vatn úr líkama þeirra, og lítur út eins og blanda af risastórum smokkfiski og skrýmslinu úr Aliens. Nú eru góð ráð dýr!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Calimari Productions
Hollywood PicturesUS
Cinergi PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Stórskemmtileg skrímslamynd sem tekur sig síður en svo alvarlega. Góðri keyrslu er haldið upp allri tímann og leikarar standa sig með ágætum. Mynd sem er ætlað að skemmta og gerir sig ek...

Ákaflega þunn, leiðinleg og ótrúverðug "hryllingsmynd" sem er álíka hrollvekjandi og sofandi ungabarn. Fjallar um hóp glæpamanna, vopnaðir fullkomlega óskiljanlegum vélbyssum, sem hyggjas...

Myndir eins og Deep Rising eru gerðar eingöngu til að skemmta fólki og gerir þessi mynd einmitt það. Hún er alls ekki góð en hún reynir heldur aldrei að vera það. Stephen Sommers, leikst...

Þetta er frekar döpur hrollvekja eða spennutryllir um sjávarskrýmsli sem ráðast á skemmtiferðaskip. Það vill svo skemmtilega til að á nákvæmlega sama tíma ætla nokkrir óprúttnir ná...