Náðu í appið
City of Lies

City of Lies (2018)

"Who shot Biggie?"

1 klst 52 mín2018

Rannsóknarlögreglumaðurinn Russell Poole hefur eytt mörgum árum í að reyna að leysa stærsta málið til þessa - morðin á röppurunum The Notorious B.I.G.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaðurinn Russell Poole hefur eytt mörgum árum í að reyna að leysa stærsta málið til þessa - morðin á röppurunum The Notorious B.I.G. og Tupac Shakur. Nú, tveimur áratugum síðar, eru málin enn óleyst. Jack Jackson, blaðamaður, sem reynir hvað hann getur að bjarga orðspori sínu og ferli, er líka ákveðinn í að komast til botns í málinu. Í leit sinni að sannleikanum þá ákveða mennirnir tveir að vinna saman, og smátt og smátt kemur í ljós flókinn lyga- og spillingarvefur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Infinitum NihilUS
Romulus EntertainmentUS
Good Films CollectiveUS
Lipsync ProductionsGB
MiramaxUS
FilmNation EntertainmentUS