Nokkur góð.
Fjandi sterk mynd sem er svoldið öðruvísien þessar sem maður er vanur að sjá. Sean Penn og Wattseru frábær hérna.
"They say we all lose 21 grams at the exact moment of our death... everyone. The weight of a stack of nickels. The weight of a chocolate bar. The weight of a hummingbird..."
Myndin segir sögu þriggja vel meinandi, en samt gallaðra einstaklinga.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiMyndin segir sögu þriggja vel meinandi, en samt gallaðra einstaklinga. Paul Rivers er stærðfræðingur sem býr í ástlausu hjónabandi með enskri konu sinni; Christine Peck, efri stéttar húsmóður í úthverfi, hamingjusamlega giftri og á tvær ungar dætur en með leyndarmál úr fortíðinni; og Jack Jordan, fyrrum fanga sem er frelsaður og hefur fundið þannig leið til að lifa heiðvirðu lífi og stofna fjölskyldu. Það sem sameinar þetta fólk er hræðilegt slys sem mun breyta lífi þeirra allra. Ekkert þeirra verður samt á eftir og þau læra erfiða lexíu um ást, trú, hugrekki, þrá og sekt, og það hvernig tilviljun getur breytt heimi okkar og lífi til framtíðar.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFjandi sterk mynd sem er svoldið öðruvísien þessar sem maður er vanur að sjá. Sean Penn og Wattseru frábær hérna.
Ég fór til Amsterdam í seinasta mánuð og þar rakst ég á tilboð 3 á 25 evrur(sem erum 2500 kr) og hafði gert lista yfir myndir sem ég ætlaði að kaupa og fann tvær en fann ekki 3 myndina...
Vá ég er ennþá í hálfgerðu losti eftir að hafa horft á 21 grams því hún er svo gríðarlega raunsæ og átakamikil en í stuttu máli þá fjallar myndin um hvernig hræðilegt bílslys le...
21 Grams er ein af þeim kvikmyndum sem skilur áhorfandann eftir agndofa. Myndin slær frá sér og það fast að áhorfandinn getur varla hreyft sig þegar hún er búinn. 21 Grams er virkilega át...
Fín mynd og ekta Sean Penn mynd. Mér fannst pínu asnalegt hvernig myndin fór alltaf fram og aftur um tímann á 5 mínútna fresti, en samt var það ekkert og ruglingslegt eins og vill oft ver...

