Náðu í appið
Biutiful

Biutiful (2010)

2 klst 27 mín2010

Myndin segir frá Uxbal, sem hefur helgað sig lífinu í undirheimunum og er öflugur og áhrifamikill einstaklingur þar.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá Uxbal, sem hefur helgað sig lífinu í undirheimunum og er öflugur og áhrifamikill einstaklingur þar. Sá lífsmáti hefur þó valdið því að hann hefur sett börnin sín í stöðuga hættu og jafnvel skaðað framtíð þeirra og á nánast engin tengsl við „venjulega“ heiminn lengur. Þegar Uxbal finnur að völd hans og áhrif eru að renna honum úr greipum og óhjákvæmilegur dauði nálgast ákveður hann að gera eina lokatilraun til að tengjast börnum sínum á nýjan hátt og tryggja þeim örugga framtíð, auk þess sem hann reynir að endurnýja kynnin við gamla ástkonu sína á sama tíma og hann berst við illskeytt öfl í undirheimunum, sem munu ekki láta undan fyrr en honum hefur verið komið fyrir kattarnef.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Menage AtrozMX
Mod ProduccionesES
Focus FeaturesUS
Ikiru FilmsES
Cha Cha CháMX

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Javier Bardem fyrir leik og myndin sem besta erlenda kvikmynd.

Gagnrýni notenda (1)

Vanstillt en góð

Biutiful Ef þið farið inn á rottentomatoes.com og skoðið feril Alejandro González Iñárritu má sjá skýra stefnu í viðbrögðum gagnrýnenda við myndunum hans: niður á við. Frá hin...