Babel er þriðja og seinasta myndin í þríleik Alejandro Gonzáles Inárritu en hinar voru Amorros Perros og 21 grams. Líkt og hinar segir hún frá mismunandi sögum sem tengjast á einn hát...
Babel (2006)
"If You Want to be Understood...Listen"
Í myndinni eru fjórar sögur fléttaðar saman, sem ná yfir fjögur lönd og þrjár heimsálfur og eiga að sýna hve mennirnir eru líkir, hvar í heiminum sem er.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Í myndinni eru fjórar sögur fléttaðar saman, sem ná yfir fjögur lönd og þrjár heimsálfur og eiga að sýna hve mennirnir eru líkir, hvar í heiminum sem er. Í Marokkó er par sem á í vandræðum í sambandinu, í fríi til að vinna í sínum málum. Bændasynir í Morokkó fá riffil að gjöf frá föður sínum, til að halda sjakölum frá hjörðinni. Stúlka í Japan glímir við höfnun, dauða móður sinnar, tilfinningalega fjarlægð föður síns, eigin sjálfsmynd ofl. Mexíkósk barnfóstra parsins sem er í Marokkó, fer með tvö börn þeirra í brúðkaup sonar síns í Mexíkó, en lendir í vandræðum á leiðinni heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Fékk 7 Óskarstilnefningar, m.a. sem besta mynd. Fékk Óskarinn fyrir bestu tónlist.
Gagnrýni notenda (4)
Ég hef bara eitt orð að segja um þessa mynd: Vá. Ég held bara að mér hafi aldrei leiðst jafn mikið í bíó. Þessi mynd fjallar um ekki neitt og það gerist ekki neitt í 2 og hálfan tím...
Ég veit ekki alveg hvað ég bjóst við af Babel, hafði ekki mikið kinnt mér málið áður en ég fór á myndina, fannst hún bara koma allt í einu án þess að ég tók eftir því. Hún ...
Babel er ein önnur ádeila á mannleg samskipti, í þetta skipti er það sýnt frá sjónarhornum kringum alla Jörðina sem að einhverju leiti tengjast saman, mikið eða lítið. Brad Pitt og C...



















