The Revenant (2016)
"Inspired by true events / Blood lost. Life found."
Sönn saga Hughs Glass sem skilinn var eftir í óbyggðum nær dauða en lífi árið 1823 eftir árás bjarnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sönn saga Hughs Glass sem skilinn var eftir í óbyggðum nær dauða en lífi árið 1823 eftir árás bjarnar. En Hugh lifði af og gríðarlega illa særður eftir björninn, fótbrotinn, vopnlaus og matarlaus náði hann samt sem áður að komast um 320 kílómetra leið að byggðu bóli, staðráðinn í að hefna sín á mönnunum sem skildu hann eftir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alejandro González InárrituLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Monarchy Enterprises S.a.r.l.

Regency EnterprisesUS

Appian WayUS

CatchPlayTW

Anonymous ContentUS

New Regency PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til 12 Óskarsverðlauna. Leonardo DiCaprio fékk Óskar fyrir leik. Myndin fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn m.a.





























