Ágætlega leikin en þó með uppiskroppa handriti eftir John Ridley. Sean Penn leikur gaur sem fer einhvert upp í Mexíkó til að sleppa frá mafíósum sem hann skuldar pening. En hann hittir kon...
U Turn (1997)
U-Turn
"Sex. Murder. Betrayal. Everything that makes life worth living."
Þegar bíll Bobbys bilar í eyðimörkinni þegar hann er á flótta undan veðmöngurunum sem eru þegar búnir að skera af honum tvo fingur, þá lokast...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar bíll Bobbys bilar í eyðimörkinni þegar hann er á flótta undan veðmöngurunum sem eru þegar búnir að skera af honum tvo fingur, þá lokast hann inni í litlum bæ þar sem fólkið er skrýtnara en allt fólk sem hann hefur áður kynnst. Eftir að hann kynnist ungri giftri konu, þá ræður eiginmaður hennar hann til að drepa eiginkonuna. Síðar, ræður eiginkonan hann, til að drepa eiginmann sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Myndin er um (minnir mig) að einhver gaur (Sean Penn, Mystic river) fer út í Mexíkó til að sleppa frá mafíósum sem hann skuldar mikin pening eða að fara að ná í pening,ég man það ekki...
Þetta er nú held ég bara ein alversta ''svarta kómedía'' sem ég hef á ævinni séð. Það skemmir nú heldur betur þegar það er ekið yfir kött í byrjun og ekkert skilið eftir nema nokku...
Hvað eru allir að pæla með því að dissa Oliver Stone? U-Turn sannar enn og aftur að Stone er kóngurinn. Myndin er afskaplega vel tekin og skapar smá film-noir stemming sem sakar ekki. Sean ...
Svei mér þá, ef þetta er hreinlega ekki ein af betri myndum seinni ára. Fjallar um Bobby Cooper, leikinn af Sean Penn, sem á leið sinni til Las Vegas festist á einhverjum bandarískum Patreksf...
Einkennileg en stórskemmtileg mynd. Góðir leikararnir standa sig vel að vanda. Mæli eindregið með þessari.





















