Náðu í appið
Wall Street: Money Never Sleeps

Wall Street: Money Never Sleeps (2010)

Wall Street 2

"Gordon never gives up"

2 klst 7 mín2010

Efnahagskerfi heimsins er að hruni komið, þegar ungur miðlari af Wall Street fer að vinna með alræmdum hauki af Wall Street, Gordon Gekko.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic59
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Efnahagskerfi heimsins er að hruni komið, þegar ungur miðlari af Wall Street fer að vinna með alræmdum hauki af Wall Street, Gordon Gekko. Fyrirætlun þeirra er tvíþætt; að vara efnahagskerfi heimsins við væntanlegu hruni, og að finna út úr því hver bar ábyrgð á dauða á læriföður unga miðlarans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pressman FilmUS
Dune Entertainment IIIUS
Dune EntertainmentUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (2)

Allt í lagi framhaldsmynd

★★★☆☆

Wall Street: Money Never Sleeps er framhald hinnar vinsælu Wall Street frá 1987. Í þessari mynd er aðalsöguhetjan Jake Moore kærasti Winnie dóttur Gordon Gekko sem fór alveg með sjálfan sig...

Lakari en sú fyrri, en samt góð

★★★★☆

Ennþá í dag særir það mig pínu innst inni hvað Oliver Stone er orðinn mjúkur, a.m.k. miðað við hvernig hann var hér áður fyrr. Einu sinni hafði hann einhverjar stærstu hreðjar sem f...