Náðu í appið
W.

W. (2008)

.W., Bush

"A life misunderestimated"

2 klst 9 mín2008

Myndin segir frá lífi George W.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic56
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára

Söguþráður

Myndin segir frá lífi George W. Bush Bandaríkjaforseta áður en hann varð forseti, og hefst á uppvaxtarárum hans í háskóla, þar sem hann hugsaði meira um félagslíf, kvenfólk og partístand fremur en námið sjálft, hvað þá einhvern pólitískan frama. Margt breytist þó í lífi hans þegar hann kynnist Lauru Bush. Þegar háskólanum slítur reynir hann við ýmsar vinnur, en tekst misvel upp, og virðist hann alltaf í öðru sæti í augum föður síns, George H.W. Bush, sem heldur meira upp á Jeb, bróður hans, enda þar á ferð reglusamur maður á uppleið í stjórnmálaheiminum. Fylgjumst við einnig með ótrúlegum uppákomum sem hann á að hafa lent í á lífsleiðinni, og er endanlegri vegferð hans í valdamesta sæti veraldarinnar blandað inn í söguna. Er reynt að svara því hvernig þetta partíljón varð að lokum að sjálfum forseta Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ixtlan ProductionsUS
Moritz Borman ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

W er mynd um manninn sem allir elska að hata, George W. Bush. Myndin er skemmtileg og fyndin en auðvitað er undirliggjandi alvara af því að þetta gerðist nú í alvöru og ekki fyrir svo löng...

Vond mynd, mjög svo

★★☆☆☆

W rekur sögu Bush bandaríkjaforseta frá unga aldri til þess tíma sem hann var í embætti og.....andskotinn! Hvað þetta var leiðinlegt. Ég veit ekki mikið um ævi Bush en ég vil ímynda mé...

Ekki eins góð og Nixon

W. er ævisaga 43. forseta Bandaríkjanna, George W. Bush.  Í dag er varla umdeildari mann að finna og verður það því að teljast furðulegt að ætla að kvikmynda sanngjarna ævisögu ma...

Batnandi Stone er best að lifa

★★★☆☆

Það er hundfúl tilhugsun að Oliver Stone, eitt sinn frábær og flugbeittur leikstjóri, skuli ekki hafa gert neitt af viti í bráðum 10 ár. Eftir að hafa gert tilraunir að einhverjum vælum ...