Náðu í appið
Sýningartímar fyrir: 19.04.2025 (í dag).
Kvikmyndahús
Bíó Paradís
Laugarásbíó
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Kringlunni
Smárabíó
Sambíóin Akureyri
Sambíóin Keflavík
Tegund myndar
Barnamynd
Gamanmynd
Spennumynd
Drama/Rómantík
Heimildamynd
Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Leikstjórinn, Ryan Coogler, segir að hann hafi sótt sér hvað mestan innblástur fyrir myndina í kvikmyndirnar From Dusk Till Down, frá 1996, og The Faculty, frá 1998, en Robert Rodriguez leikstýrir báðum myndunum.

Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Myndin sækir lauslega innblástur í reynslu leikkonunnar og leikstjórans Olivia Sui þegar hún var úti að borða með kærastanum Sam Lerner, sem er einn framleiðenda kvikmyndarinnar, og vini sínum, framleiðanda myndarinnar Cameron Fuller, þegar Sui fékk send kynstrin öll af Shrek jörmum (e. memes) í gegnum AirDrop.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Frammistaða Rami Malek í hlutverki Bond-þrjótsins Safin í kvikmyndinni No Time to Die, frá árinu 2021, var stór hluti af ástæðunni fyrir því að hann var ráðinn í aðalhlutverk í The Amateur.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Myndin er aukaafurð bókanna um Kaftein Ofurbrók, eða Captan Underpants. Dog Man er skálduð teiknimyndasaga eftir George Beard og Harold Hutchins.

Bönnuð innan 16 ára
88%
Presence 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Þó að áhorfendur á Sundance kvikmyndahátíðinni hafi tekið myndinni almennt vel, þá gengu sumir út vegna spennunnar. Einn sagði; \"Ég ræð ekki við svona mikið stress þetta seint um kvöld.\"

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Á meðal margra áhugaverðra gripa í minjagripaversluninni er duftker merkt \"Dio\" en þar er átt við að kerið eigi að innihalda ösku þungarokkssöngvarans Ronnie James Dio; logandi gítar merktur \"Jimmy´s Guitar\" þar sem vísað er til sögulegra tónleika Jimi Hendrix á Monterey tónlistarhátíðinni árið 1967, þar sem hann kveikti í gítarnum á sviðinu; og lítið Stonehenge líkneski með tilvísun í óhappið í myndinni goðsagnakenndu This Is Spinal Tap.

Öllum leyfð
97%
Kisi 2024

Bíó Paradís
Bíó Paradís

Bönnuð innan 12 ára
Bönnuð innan 12 ára
Bönnuð innan 6 ára

Vissir þú?

Þetta er fyrsta mynd norsk/íslensku leikstýrunnar Lilju Ingólfsdóttur í fullri lengd.

Bönnuð innan 12 ára
Bönnuð innan 16 ára
Bönnuð innan 9 ára
Snow White 2025

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Samkvæmt bandaríska tímaritinu Entertainment Weekly fæddist hugmyndin að myndinni upphaflega árið 2012, sem slagsmálamyndin The Seven. Þar voru dvergarnir sjö munkar sem notuðu visku sína til að þjálfa unga konu til að verja sjálfa sig og berjast gegn illum öflum. Myndin var sett á hilluna þegar tvær aðrar Mjallhvítarmyndir voru frumsýndar, Mirror Mirror frá 2012 og Snow White and the Huntsman einnig frá 2012.

Bönnuð innan 16 ára
77%
Queer 2024

Bíó Paradís
Bíó Paradís

Bönnuð innan 16 ára
51%
A Working Man 2025

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Þetta er önnur kvikmyndin eftir Sylvester Stallone sem handritshöfund, þar sem Jason Statham leikur aðalpersónuna. Hin er Homefront frá árinu 2013.

Bönnuð innan 12 ára
Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.

VÆNTANLEGAR MYNDIR