Maðurinn sem elskar tónlist (2025)
Heimildamyndin segir frá ævi og störfum Þóris Baldurssonar og yfirgripsmiklum og litríkum ferli hans í íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsögu. Í myndinni ferðast hann um heiminn,...
Deila:
Öllum leyfðSýningatímar
Bíó ParadísSöguþráður
Heimildamyndin segir frá ævi og störfum Þóris Baldurssonar og yfirgripsmiklum og litríkum ferli hans í íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsögu. Í myndinni ferðast hann um heiminn, hittir gamla samstarfsmenn og rifjar upp tímana þegar hann var hluti af þróun diskó- og popptónlistar á sjöunda og áttunda áratugnum. Með viðtölum, tónlist og endurfundum opnast einstök sýn á manninn á bakvið tónlistina sem enn hefur áhrif á fólk víða um heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jóhann SigmarssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Fahad Falur JabaliHandritshöfundur






