Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Óskabörn þjóðarinnar 2000

(Plan B report)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. nóvember 2000

72 MÍNÍslenska

Kvikmyndin Óskabörn Þjóðarinnar segir frá ógæfusömu fólki í Reykjavík á raunsæjan hátt. Hún er skrifuð með það í huga að poppmenningin fái að njóta sín. Þá á höfundur við menningu sem ekki er auðvelt að taka eftir, t.d. flest allt sem hefur verið vinsælt hjá almenningi á öllum tímum á tuttugustu öldinni. Eins og nafnið gefur til kynna er... Lesa meira

Kvikmyndin Óskabörn Þjóðarinnar segir frá ógæfusömu fólki í Reykjavík á raunsæjan hátt. Hún er skrifuð með það í huga að poppmenningin fái að njóta sín. Þá á höfundur við menningu sem ekki er auðvelt að taka eftir, t.d. flest allt sem hefur verið vinsælt hjá almenningi á öllum tímum á tuttugustu öldinni. Eins og nafnið gefur til kynna er höfundur að leika sér með öfugsnúnar túlkanir; fyrir rétt rúmum hundrað árum var óskabarn þjóðarinnar Jón Sigurðsson. Í dag eru óskabörnin ekkert nema litlir karamelluþjófar og eiturlyfjafíklar sem lifa og hrærast í eigin draumum sem eiga sér enga stoð í raunvöruleikanum. Þess er fólk sem á sér ekki viðreisnar von vegna sjúklegs ástands. Kvikmyndin er innleg í melódramatískt raunsæi samtímans með svörtum húmor sem er lýst út frá sjónarhorni smákrimmans á sjálfan sig og aðra smákrimma.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2021

Lykilatriði að komast framhjá ofhugsun

„Sýnishorn [e. stiklur] geta komið flóknum hugmyndum til skila með sekúndubroti,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Þessa dagana býður hann upp á nýja fjarkennslu í kvikmyndag...

31.03.2020

53% kvikmyndagerðarmanna finna fyrir tekjutapi nú þegar eða innan viku

Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) stóð fyrir könnun á meðal félagsmanna sinna til að meta þau alvarlegu áhrif sem vírusinn hefur á starfsemi og afkomu kvikmyndagerðarmanna. Könnunin var framkvæmd í formi spurningakönnunar á vefnum dagana 25. – 27. ...

20.03.2020

Verulegur tekjumissir í íslenskri kvikmyndagerð

„Þessir óvenjulegu tímar sem Covid-19 veldur snerta kvikmyndagerðina eins samfélagið í heild sinni. Starfsemi kvikmyndahúsa og annarra menningarstofnana raskast verulega og kvikmyndahátíðin Stockfish hefur þurft að aflýsa ná...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn