Náðu í appið
Rental Family

Rental Family (2025)

1 klst 50 mín2025

Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic67
Deila:
Rental Family - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Sýningatímar

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sjá alla sýningatíma

Söguþráður

Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks. Á vegferðinni uppgötvar hann óvænta ánægju og lífsgleði.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leigufjölskyldur hafa verið við lýði í Japan síðan á níunda áratug síðustu aldar. 300 fyrirtæki bjóða þjónustu atvinnuleikara til að leika vini, fjölskyldumeðlimi og samstarfsmenn til dæmis í brúðkaupum.

Höfundar og leikstjórar

Hikari
HikariLeikstjóri
Stephen Blahut
Stephen BlahutHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sight Unseen PicturesUS
Domo Arigato ProductionsUS